fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025

Hann lofaði að eyða deginum með kærustunni en svaf yfir sig – Hún hefndi sín stórkostlega

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 22. maí 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Natalie Weaver og kærasti hennar Stephen Hall voru búin að ákveða að eiga skemmtilegan sunnudag saman. Nema hvað að Stephen kom heim blindfullur nóttina áður og svaf eins og steinn í gegnum daginn. Natalie var frekar svekkt að plön dagsins væru ónýt og ákvað að hefna sín á meistaralegan hátt. Þar sem hann svaf svo fast þá tókst henni að farða hann, gerviaugnhár og allt, og maður getur ekki annað en sagt að útkoman sé stórglæsileg.

Þegar Stephen vaknaði næsta morgun þá beið hans óvæntur glaðningur þegar hann kíkti í spegilinn. „Hann var mjög hissa og spurði hvað hafi gerst. Ég reyndi að sannfæra hann að hann hafi komið heim svona,“ sagði Natalie við Daily Mail.

„Það var mikill hlátur en hann var ekki reiður. Ég er hissa að hann svaf í gegnum allan hláturinn. Ég var í brjáluðu hláturskasti. Þetta var klikkað.“

Héðan í frá mun Stephen hugsa sig tvisvar um áður en hann endurtekur atvikið sagði Natalie. Sjáðu atburðarásina hér fyrir neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum

Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Hvernig lykt er af múmíum? – Svarið kann að koma þér á óvart

Hvernig lykt er af múmíum? – Svarið kann að koma þér á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Tvítugur ökumaður missir BMW-bílinn sinn – Þykir sérlega óheppinn

Tvítugur ökumaður missir BMW-bílinn sinn – Þykir sérlega óheppinn
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur orkudrykk?

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur orkudrykk?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.