fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

Þetta segja Kim og Khloé um nýja þáttinn hennar Kylie

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 16. maí 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikil eftirvænting og spenna fyrir nýja raunveruleikaþættinum hennar Kylie Jenner „Life of Kylie.“ Fyrsta stiklan fyrir þættina kom út nýverið, þú getur horft á hana hér. Kim Kardashian, Khloé Kardashian og Kylie Jenner eru allar með sín eigin verkefni í vinnslu. Kylie með sinn raunveruleikaþátt, Kim Kardashian byrjar með raunveruleikaþáttinn „Glam Masters“ þar sem hún leitar að fegurðar bloggara og förðunarfræðing til að verða nýjasti meðlimur af hennar svo kallaða „glam team.“ Khloé Kardashian verður upptekin með aðra seríu af sínum þáttum „Revenge Body.“

Kim og Khloé Kardashian ræddu við E! News í gær þar sem þær ræddu um sínar skoðanir og tilfinningar varðandi nýju þáttaröð Kylie „Hún er þegar atvinnumaður í þessu,“ sagði Kim.

„Þetta er eitthvað sem henni hefur langað að gera, að sýna öðruvísi hlið af sér. Hún hefur ekki verið það opin í okkar þætti. Þannig þú ert pottþétt að fara að sjá vini hennar, ástarlíf hennar, hvað hún gerir daglega og hversu mikið hún raunverulega leggur á sig í vinnu.“

Khloé bætti við: „Þetta verður meira að segja nýtt fyrir okkur því við eyðum ekki tíma með vinum hennar. Ég meina hvað í fjandanum gerir hún allan daginn? Þetta er fyndið því við Kim erum saman allan daginn. En með Kylie verð ég áhorfandi eins og allir aðrir.“

Horfðu á samtal Kim og Khloé Kardashian við E! News hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.