Íslendingar hafa verið duglegir að tjá sig á Twitter um Eurovision söngvakeppnina undir myllumerkinu #12stig. Nú hafa öll lönd lokið flutning á sínu lagi og kosning er hafin! Hér er það sem Íslendingar höfðu að segja á Twitter um lögin á úrslitakvöldinu:
Ef maður pælir í því þá er danska söngkonan augljóslega systir @gislimarteinn – algjörlega eins, bara aðeins síðara hár #12stig
— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 13, 2017
Mig langar svo að hann syngi mig í svefn á kvöldin #por #12stig
— Inga (@Inga_toff) May 13, 2017
Gott að vita að það eru ekki heldur til sokkar á unglingspilta hinumegin á hnettinum. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 13, 2017
Þeir eru ekki sokkalausir! #12stig pic.twitter.com/kObAVfqlbj
— Bjorg A. Jonsdottir (@Bjorgadal) May 13, 2017
Ég ætla að ættleiða alla 17 ára drengi í þessari keppni. Bara geyma þá undir sæng og gefa þeim rjóma. #12stig
— HeimsendaHildur ♀ (@hillldur) May 13, 2017
Ég er í Júróvisjónpartýi með Selmu Björns. Hver hefur komist lengst í keppninni í ykkar partýi? #12stig
— Björn Kristjánsson (@bjossiborko) May 13, 2017
Gísli Marteinn dæmir tannheilsu heillar þjóðar út frá söngkonu Grikklands. Hvað næst? #12stig
— Róbert Marvin (@robbinnphoto) May 13, 2017
Hey eigum við að senda Frostrósir næst? #12stig pic.twitter.com/LH32UeZAs9
— Erla Theodorsdottir (@ett87) May 13, 2017
Eurovision virðist vera lang besta party í heimi miðað við stemminguna á svæðinu.
Pant fara næst #12stig— Elli Pálma (@ellipalma) May 13, 2017
Íslenski fáninn út um allt #hefðiekkiáttaðsegjasopiíhvertsinnsemíslenskifáninnsést #12stig
— Sexygeir (@sexygeir4real) May 13, 2017
Einn daginn verð ég fullur í beinni í crowdinu á Eurovision <3#12stig
— ⭐️kaður Pétursson™ (@StarkadurPet) May 13, 2017
If Iceland doesn’t give our 12 points to #portugal I will resign my citizenship. #12stig #Eurovision
— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) May 13, 2017
ÉG ætla ekki að segja að norska lagið hafi verið leiðinlegt en sonur 9 mánaða minn reyndi að slökkva á sjónvarpinu. #12stig #NOR #Eurovision
— Nína Richter (@Kisumamma) May 13, 2017
Hef svo gaman af þeim, þeir eiga heimboð á Kolbeinsey.
#12stig pic.twitter.com/bs0wH0pFp6
— Kolbeinn Reginsson (@KolliCool) May 13, 2017
Þessir kynnar láta mig drekka 12x hraðar #12stig
— Ebba Sig (@ebbasig) May 13, 2017
Vissi ekki að @emmsjegauti væri norskur! #12stig pic.twitter.com/Le7435fyv2
— BirnaBirnir (@birnad92) May 13, 2017
You are forgiven Norway – you gave us SKAM. #ESC2017 #NOR #12stig
— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 13, 2017
Fátt mundi verða fyndnara en ef Bretar ynnu óvænt Eurovision og þyrftu að eyða milljónum í að halda keppnina að ári. #12stig #Brexit
— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) May 13, 2017
„I will never give up on you“ #gbr er amk ekki að syngja um er EU #12stig
— Óli G. (@dvergur) May 13, 2017
Nú er ég alveg búinn að missa þráðinn. Orðinn ofurspenntur yfir þessu “Jóðlað í vinnuna” konsepti. #12stig
— Benedikt Rafn (@benediktrafn) May 13, 2017
Hæ Belgía. Þetta lag má bara alveg vinna. #12stig pic.twitter.com/GVbn7aaNUp
— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) May 13, 2017
þessi er 00 módel svona ef ykkur langar að líða aðeins meira eins og þið seuð gömul og ógeðsleg #12stig
— BJÖRK (@bjorkharalds) May 13, 2017
Verð svo gagnkynhneigð þegar þessi Svíistígur á svið!! #12stig (er samkynhneigð alla hina dagana)
— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) May 13, 2017
Ókei en bakraddirnar frá svíðþjóð tho #12stig
— Ingunn Rós (@ingunnkristjans) May 13, 2017
Mjamm. Svíar eru búnir að fullkomna formúluna. Þið getið keypt hugguleg eurovisionlög til að setja saman sjálf í IKEA í haust. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 13, 2017
Þegar kynnarnir reyna að land a joke .. #12stig pic.twitter.com/GM7uh2G9xb
— HELGI OMARSSON (@justlikehelgi) May 13, 2017
Ég skora hér með á #Fmbelfast til að taka þátt á næsta ári. Það þarf nauðsynlega að ná kúlinu upp í þessari keppni. #12stig
— Stefan J.Arngrimsson (@stefanja) May 13, 2017
Hvað ætli margir væru að horfa á júrvisjón ef twitter væri ekki til? #12stig
— skarist (@skarist) May 13, 2017
Má kjósa Ísland? 900 99SVALA #12stig
— Steingrímur Sævarr (@frettir) May 13, 2017
getum við frekar fengið auglýsingar heldur en þessi skemmtiatriði? #12stig
— Bragi Jonsson (@BragiJons) May 13, 2017