Hefur þú einhvern tíman hugsað hvernig mannfólk mun líta út eftir þúsund ár? Mannveran er í stöðugri þróun og það er áhugaverð pæling að hugsa hvernig við eigum eftir að líta út eftir þúsund ár. Kannski verðum við hálf mennsk og hálf vél? Eða þegar við ætlum að heimsækja ættingja þá kíkjum við jafnvel til Mars? Tech Insider fer yfir hvernig mannfólkið mun þróast og líta út árið 3017.
Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.