fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Dulkynja fyrirsæta starfar bæði sem kona og karl til að skora á staðalmyndir kynjanna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 10. maí 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rain Dove er dulkynja fyrirsæta sem gengur niður tískupallana í bæði kvenmannsfötum og karlmannsfötum. Dulkynja er þýðing á enska hugtakinu androgyny og vísar til kyngervis sem felur í sér hluta af bæði karl- og kvenleika. Þó svo að Rain hefur ekki alltaf séð sig sjálfa sem dulkynja þá sá hún sig sem „ljóta konu.“

„Ég hef aldrei verið með slæmar tilfinningar varðandi þetta, mér fannst bara að ég væri kannski þessi eina stelpa,“

sagði Rain við After Ellen. Oft á tíðum heldur fólk að Rain sé karlmaður og hún leiðréttir þau ekki. Í staðinn tekur hún þessum „misskilningi“ sem ávinning að hennar sögn.

„Þegar ég var slökkviliðsmaður þá héldu þeir að ég væri karlmaður og ég ákvað að leiðrétta það ekkert því mig vantaði virkilega vinnu.“

 

Nú er Rain Dove aktívisti og er að reyna fyrir sér í leiklistinni. Hún vekur mikla athygli á tískupöllunum, bæði í karlmanns- og kvenmannsklæðnaði.

„Við erum öll að reyna að vera einstök og það einstakasta ert þú sjálfur,“ sagði Rain við Buzzfeed.

„Kyngervi er ekki til, það er félagsleg formgerð sem þú þarft ekki að passa inn í. Það er fólk sem elskar þig og það er fólk sem mun elska þig. Það er fólk sem mun taka þér eins og þú ert og ég er ein af þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Trump birti lausbeislaða páskakveðju sem er full af upphrópunum og uppnefnum – „Gleðilega páska AUMU og ÓSKILVIRKU dómarar“

Trump birti lausbeislaða páskakveðju sem er full af upphrópunum og uppnefnum – „Gleðilega páska AUMU og ÓSKILVIRKU dómarar“
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
EyjanFastir pennar
Fyrir 9 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.