fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Auglýsing Icelandair sló í gegn í Eurovision umræðunni: „Látið aldrei mótlætið sigra“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 9. maí 2017 22:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri undankeppni Eurovision var að ljúka og því miður var Ísland ekki á meðal þeirra tíu landa sem komust áfram. Íslendingar fylgdust vel með keppninni ef marka má Twitter en þar voru netverjar duglegir að tjá skoðanir sínar um lögin og allt annað sem tengist útsendingunni. Það vakti ein auglýsing í kringum Eurovision gríðarlega mikla athygli og mikil tilfinningaleg viðbrögð. Auglýsing Icelandair um EM kvenna landsliðið í fótbolta fékk fólk til að gráta en hún snerist um mótlætið sem stúlkur og konur fá að finna fyrir í aðstæðum þar sem karlmenn og karlmennska ráða yfirleitt ríkjum og fá mestu athyglina. Auglýsingin snýst um stúlku sem langar að spila fótbolta en fær mikið mótlæti og sífellt verið að gefa í skyn að þarna eigi hún ekki heima. Hún lætur það þó ekki stoppa sig og heldur áfram að berjast á móti straumnum.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Þetta höfðu Íslendingar að segja um auglýsinguna:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.