fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025

Dásamlegir Dumle nammibitar

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 6. maí 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvar á ég eiginlega að byrja. Þetta eru náttúrulega stórhættulegir nammibitar enda alltof góðir og ég mæli eiginlega með því að þið séuð ekki ein þegar þið prufukeyrið þá..einu sinni byrjað og þið getið ekki hætt!

Dumle nammibitar

30-40 stk.
250 g Dumle karamellur
50 g smjör
5 dl Rice Krispies
125 g rjómasúkkulaði
50 g dökkt súkkulaði

  1. Saxið Dumle karamellurnar gróflega og setjið í pott ásamt smjöri og bræðið saman við vægan hita.
  2. Takið af hitanum og blandið Rice Krispies vel saman við.
  3. Setjið smjörpappír í form ca. 20×20 cm stórt. Hellið blöndunni í formið og þrýstið vel niður.
  4. Bræðið rjómasúkkulaði og hellið yfir blönduna og sléttið vel út.
  5. Bræðið dökkt súkkulaði og gerið línur í rjómasúkkulaðið (magn eftir smekk).
  6. Setjið í kæli  í amk 1 klukkustund.
  7. Takið út og skerið í bita.
  8. Geymist í kæli eða frysti.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Runólfur Ólafsson: Við flýtum okkur um of með gjaldtöku – nokkrar vikur hjá okkur en aðrir taka sér nokkur ár

Runólfur Ólafsson: Við flýtum okkur um of með gjaldtöku – nokkrar vikur hjá okkur en aðrir taka sér nokkur ár
433
Fyrir 3 klukkutímum

Mikilvægur leikur gegn Dönum á morgun

Mikilvægur leikur gegn Dönum á morgun
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Tveir ósáttir síbrotamenn ollu rafmagnstruflunum á lögreglustöðinni á Akureyri

Tveir ósáttir síbrotamenn ollu rafmagnstruflunum á lögreglustöðinni á Akureyri
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Magnús Orri heiðraður á vetrarleikum Special Olympics

Magnús Orri heiðraður á vetrarleikum Special Olympics
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Segir undarlegt að sjá þekkt undirheimafólk í tálbeituhópum – „Þarna virðast glæpamenn vera að ná sér í pening“

Segir undarlegt að sjá þekkt undirheimafólk í tálbeituhópum – „Þarna virðast glæpamenn vera að ná sér í pening“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Sauð upp úr á Kótelettunni með blóðugum hætti – „Getur þú hætt að fokking hrinda okkur?“

Sauð upp úr á Kótelettunni með blóðugum hætti – „Getur þú hætt að fokking hrinda okkur?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.