Sjónlistamaðurinn Adam Hillman er með fagurfræði á heilanum. Hann býr til svo ótrúlega fullnægjandi litrík mynstur úr hlutum eins og litum, mat, LEGO og nammi, sem hann deilir á Instagram.
„Ég er alltaf að hugsa um mögulegar hugmyndir, bestu myndirnar eru þær sem ég skapa á lífrænan hátt. Það tekur að meðaltali um tvo klukkutíma að gera útsetningu, fyrir utan þann tíma sem það tekur að setja það upp hugrænt,“
sagði Adam samkvæmt Bored Panda. Ef þú ert hrifin af fagurfræði áttu eftir að elska þessar myndir, skoðaðu þær hér fyrir neðan.
https://www.instagram.com/p/BTeavf4hCe2/
https://www.instagram.com/p/BTZ6TghhHsu/
https://www.instagram.com/p/BTWbC7BB05G/