fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Sex bræður voru lagðir í einelti á meðan þeir söfnuðu hári fyrir krabbameinsveik börn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 30. apríl 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phoebe Kannisto á sex drengi sem eru jafn fallegir að innan og þeir eru að utan. Drengirnir sex, Andre tíu ára, eineggja tvíburarnir Silas og Emerson, og fimm ára þríburarnir Herbie, Reed og Dexter, ákváðu allir að safna hári og gefa það síðan til góðgerðamála sem búa til hárkollur fyrir krabbameinsveik börn.

Á mánudaginn var kominn tími til að klippa hárið og fóru þeir á Hizair Hair Salon. Ekki nóg með að hárgreiðslufólkið klippti rúmlega tvo metra af hári þá neituðu þau að taka á móti einhvers konar greiðslu. Að lokum var hárið sent til Children with Hair Loss.

Að klippa hárið var ekki það erfiða við ferlið, strákarnir söfnuðu hári í mörg ár og yfir þann tíma var þeim oft strítt í skólanum fyrir að vera með sítt hár. En sem betur fer þróuðu þeir með sér þykkan skráp fyrir stríðni og ljótum ummælum sem hjálpaði þeim að hunsa gagnrýnina. Þeir einblíndu á markmiðið sem var að hjálpa veikum börnum.

Phoebe sagðist vera svo stolt af drengjunum sínum. „Ég elska að þeir vilja hjálpa öðrum börnum. Þeir eru þegar byrjaðir að sjá fyrir hvað mun taka langan tíma að safna hári til að gefa aftur til góðgerðamála.“

Vel gert hjá þessum frábæru strákum!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Tvítugur ökumaður missir BMW-bílinn sinn – Þykir sérlega óheppinn

Tvítugur ökumaður missir BMW-bílinn sinn – Þykir sérlega óheppinn
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur orkudrykk?

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur orkudrykk?
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn gefst ekki upp og hjólar enn á ný í Þorgrím – „Við græðum nákvæmlega ekkert á að gagnrýna hann“

Þorsteinn gefst ekki upp og hjólar enn á ný í Þorgrím – „Við græðum nákvæmlega ekkert á að gagnrýna hann“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool – Enginn Haaland

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool – Enginn Haaland
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Mikil sorg eftir umfangsmikil skemmdarverk á liðsrútu Aftureldingar – „Það er óskiljanlegt að þannig fólk sé til“

Mikil sorg eftir umfangsmikil skemmdarverk á liðsrútu Aftureldingar – „Það er óskiljanlegt að þannig fólk sé til“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Umdeildu Facebook tvíburarnir minna á sig: Taka að sér mjög óvænt verkefni – Kostar þá yfir 600 milljónir

Umdeildu Facebook tvíburarnir minna á sig: Taka að sér mjög óvænt verkefni – Kostar þá yfir 600 milljónir
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Tóku af tryggingunni vegna dularfullra „skemmda“ sem ekki fengust skýringar á

Tóku af tryggingunni vegna dularfullra „skemmda“ sem ekki fengust skýringar á
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“