Sjáðu hvernig núverandi og fyrrum leiðtogar heimsins litu út þegar þeir voru yngri. Leiðtogar eins og Vladimir Putin, Margaret Thatcher, Bashar al-Assad, Fidel Castro og Barack Obama. Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan sem Bored Panda tók saman.
#1 Joseph Stalin, 1902.
#2 Bill Clinton tekur í höndina á bandaríkjaforseta John F. Kennedy í Hvíta húsinu. 24. júlí, 1963.
#3 Átján ára Elísabet Englandsprinsessa á meðan hún var í hernum. Hún keyrði og lagaði jeppa, 1945. Áhugaverður fróðleiksmoli: Í fagnaðarlátunum við stríðslok seinni heimstyrjaldarinnar var hún sú eina af fjöldanum og fylgdist með föður sínum, Georgi VI Englandskonungi veifa mannfjöldanum, var það í síðasta skipti sem hún var nafnlaus meðal þjóðarinnar.
#4 Vladimir Putin sem unglingur, 1966.
#5 Barack Obama.
#6 John F. Kennedy, tíu ára gamall, 1927.
#7 Richard Nixon á fjórða áratug síðustu aldar.
#8 Donald Trump
#9 Angela Merkel undirbýr máltíð á varðeld með vinum á meðan þau voru að tjalda í Þýskalandi, júlí 1973.
#10 Nelson Mandela, 1961.
#11 Adolf Hitler
#12 George W. Bush í Yale háskóla, sirka 1964-68.
#13 Kim Jong-il með föður sínum, Kim Il-sung, og móður sinni, Kim Jong-suk, árið 1945.
#14 Fjórtandi Dalai Lama.
#15 John Paul II páfi að raka sig.
#16 Francis páfi sem ungur drengur.
#17 Margaret Thatcher
#18 Fidel Castro í New York, 1955.
#19 Bashar al-Assad sem barn