„Kæri Facebook alheimur
Í þessu fjögurra mínúta löngu myndbandi um „Vísindi í Ameríku“ eru mögulega mikilvægustu orð sem ég hef nokkurn tíma sagt.
Eins og alltaf, en sérstaklega þessa dagana, haltu áfram að líta upp,“
skrifaði Neil deGrasse Tyson með eftirfarandi myndbandi. Við mælum með að þú horfir á það, magnað myndband með mikilvæg skilaboð.