fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Guðni – „Margar matvörur eru næringarsnauðar og ekki heilnæmar“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 11. apríl 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í skrifum mínum beini ég stundum athyglinni að matvælum og dreg fram í sviðsljósið þá staðreynd að margar matvörur eru næringarsnauðar og ekki heilnæmar. Oft á tíðum þarf maður að skilja, í þessu samhengi, hvað maður vill ekki, til að skilja hvað það er sem maður vill. Þegar ég spyr fólk hvað það vill þá vefst því oft tunga um tönn. En ef ég spyr hvað það vill ekki, þá stendur ekki á svörum.


Ég vil ekki verja of miklum tíma og athygli í að dæma. Ég vil vera með athygli mína og áherslur á heilnæmri fæðu, frekar en að dæma fæðu sem er minna heilnæm eða næringarsnauð. Það er ekki ásetningur minn að dæma matvæli, en það er einlægur ásetningur minn að benda á að orkugjafar, hvort sem það er matur eða bensín, eru mjög misjafnir að gæðum. Og vilji maður næra velsæld er mjög skýrt hvers konar næringu maður á að velja.

Ég kynni því ekki til sögunnar hinn stóra sannleika. Það sem ég get boðið upp á er mín útgáfa af sannleikanum um næringarsálfræði – og hún byggist á mínu neyslumynstri, minni eigin reynslu og þeirra sem ég hef unnið með undanfarna áratugi.


Lestu meira:

Mataræði sem gerir okkur þreytt – Ráðin hans Guðna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Braut kynferðislega gegn börnum og veifaði kynfærunum á almannafæri

Braut kynferðislega gegn börnum og veifaði kynfærunum á almannafæri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr framkvæmdastjóri hjá Sjálfstæðisflokknum

Nýr framkvæmdastjóri hjá Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Diljá Mist fékk áskorun frá ungum stúlkum sem vildu lengri útivistartíma – Nú hefur þetta gerst

Diljá Mist fékk áskorun frá ungum stúlkum sem vildu lengri útivistartíma – Nú hefur þetta gerst
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Margir svikapóstar í gangi – Lögreglan varar við „screen-sharing“

Margir svikapóstar í gangi – Lögreglan varar við „screen-sharing“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.