fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025

Elma og Mikael eiga von á barni

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 6. apríl 2017 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Elma Stefanía Ágústsdóttir og Mikael Torfason eiga von á barni. Verðandi faðirinn greindi frá þessu í útvarpsviðtali í Harmageddon í morgun. Eftir viðtalið tóku hamingjuóskir að berast til Elmu og hana að sjálfsögðu að gruna að Mikael hefði sagt einhverjum fréttirnar.

Mikael birti eftirfarandi facebook færslu og játaði á sig sökina – en þar til í dag var ekki á almanna vitorði að þau hjónin væru með barni.

Með færslunni fylgdi þessi mynd af krílinu:

Við á Bleikt óskum Elmu og Mikael innilega til hamingju með þessar góðu fréttir!

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Hrækti og skallaði við bráðamóttökuna

Hrækti og skallaði við bráðamóttökuna
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Dularfull árás á sumarbústað sálfræðings – Fær bætur eftir tilhæfulausa lögreglurannsókn

Dularfull árás á sumarbústað sálfræðings – Fær bætur eftir tilhæfulausa lögreglurannsókn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Segir ekkert hæft í umdeildu atviki í World Class og spyr hver beri ábyrgð – „Mannorðsmorð“

Segir ekkert hæft í umdeildu atviki í World Class og spyr hver beri ábyrgð – „Mannorðsmorð“