Pepsi er þekkt fyrir stórar auglýsingaherferðir þar sem vinsælar stjörnur eru fremstar í flokki. Britney Spears, Pink og Beyoncé voru til að mynda í einni frægustu auglýsingu Pepsi. Í þetta sinn er það Kendall Jenner sem leikur í auglýsingunni, systir Kylie Jenner og Kardashian systra.
Stuttu eftir að gosdrykkjuframleiðandinn gaf út „Live For Now Moments Anthem“ auglýsinguna skapaðist mikil umræða og vakti auglýsingin hörð viðbrögð netverja.
Í auglýsingunni, sem er tvær og hálf mínúta, er Kendall sýnd sem fyrirsæta í myndatöku á meðan mótmæli eiga sér stað nálægt. Á meðan Kendall er að stilla sér upp, ganga mótmælendur framhjá henni og vekja áhuga hennar. Hún ákveður svo að taka þátt í mótmælunum, tekur af sér ljósu hárkolluna og dökka varalitinn og gengur af stað. Hún fer fremst þar sem lögreglumenn standa í línu, gengur upp að einum lögreglumanninum og réttir honum Pepsi sem nokkurs konar friðartákn. Hann tekur á móti dósinni, opnar hana og fær sér sopa. Það sem fylgir síðan er mikill fögnuður mótmælenda.
Eins og sagt var hér fyrir ofan fékk auglýsingin vakti auglýsingin hörð viðbrögð netverja. Mörgum fannst auglýsingin vera ónærgætin og þvinguð, sérstaklega ef tekið er til greina andrúmsloftið í kringum lögregluna í Bandaríkjunum í dag. Það tók ekki langan tíma fyrir Twitter notendur að bera saman þegar Kendall kemur augliti til auglits við lögregluþjóninn, og fræga, verðlaunaða ljósmynd frá Black Lives Matter mótmælunum.
Iesha Evans did it better. #PEPSI pic.twitter.com/ua1ZWQP7ke
— Geraldine (@everywhereist) April 4, 2017
Sjá einnig: Hvað er Black Lives Matter, hvernig byrjaði það og hvað hefur gerst?
How I imagine the @Pepsi executives right before they decided to make this ad with Kendall Jenner. pic.twitter.com/NcQIxHJVJq
— Zie (@ZieNYC) April 4, 2017
The Coca Cola marketing team after viewing the Kendall Jenner/Pepsi collab pic.twitter.com/SJYZkbR6hC
— Mike T (@majtague) April 4, 2017
Kendall Jenner gives a Pepsi to a cop and rids the world of -isms. Y’all can go somewhere with this tone-deaf, shallow and over-produced ad. pic.twitter.com/CEr4cAw3Ld
— Taryn Finley (@_TARYNitUP) April 4, 2017
When you find out all it takes is a Pepsi to stop police brutality… pic.twitter.com/IZHfZNqipj
— Blake Moliere (@BlakeMoliere) April 4, 2017
That Pepsi ad is dumb enough to fascinate me. Like, SO MANY PEOPLE have to have thought that was a good idea.
— Linda Holmes (@nprmonkeysee) April 4, 2017
The new @pepsi ad with @KendallJenner is stupefyingly diabolical.
Absurd, PC-crazed, virtue-signalling, snowflake claptrap. pic.twitter.com/SA9RRanGNo— Piers Morgan (@piersmorgan) April 4, 2017
Could you be any more blatant with the disrespect and appropriation of a movement, @pepsi? Is this a sick joke?! pic.twitter.com/8NS8ynJUdj
— Taryn Finley (@_TARYNitUP) April 4, 2017
„Þetta er alheimsauglýsing sem endurspeglar fólk frá öllum áttum koma saman í samlyndi, og okkur finnst það vera mikilvæg skilaboð,“
sagði Pepsi við E!News til að svara gagnrýninni.
Hvað finnst þér um auglýsinguna?