Þessi kona er meistari í að halda mörgum boltum á lofti í senn, með því að nota fingurna og tærnar! Hún hendir boltunum upp og rúllar þeim með þvílíkum glæsibrag. Þetta virkar svo einfalt þegar maður horfir á hana framkvæma atriðið sem er á sama tíma töfrum líkast!
Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan, atriðið byrjar sirka á 1:10 sek.