fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025

Já, þetta er Leonardo DiCaprio í gamalli auglýsingu fyrir fitusnauðan ost – Myndband

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 1. apríl 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður en hann vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í The Revenant, lék í stórmyndum á borð við The Wolf of Wall Street og Inception, eða heillaði táningsstúlkur með sjarma sínum í Titanic og Romeo + Juliet, þurfti Leonardo DiCaprio að fleyta sér áfram með því að leika í auglýsingum.

Á ungdómsárum sínum fékk hann það skemmtilega hlutverk að auglýsa fitusnauðan ost. Þetta er týpísk amerísk auglýsing frá níunda áratug síðustu aldar og er því hæfilega hallærisleg, en einstaklega skemmtileg með það í huga að hér einn efnilegasti leikari okkar tíma í aðalhlutverki.

Eflaust hafa kvikmyndaframleiðendur keppst um að fá hann í áheyrnarprufur eftir þetta – talandi um ost við fyrstu sýn!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Þórður Snær um stóra herbergjamálið – „Skondnasta birtingarmynd yfirstandandi frekjukasts“

Þórður Snær um stóra herbergjamálið – „Skondnasta birtingarmynd yfirstandandi frekjukasts“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.