fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Gullfallegt DIY snyrtiborð frá Báru Ragnhildardóttur á Ynjum

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 30. mars 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við rákumst á þetta gullfallega snyrtiborð sem Bára Ragnhildardóttir, bloggari á Ynjum, bjó til fyrir svefnherbergið sitt. Hún gaf okkur leyfi til að deila lýsingu á því hvernig hún smíðaði borðið með lesendum Bleikt.

Gjörið svo vel!

Núna erum við litla fjölskyldan nýflutt en áður en við fluttum vorum við tiltölulega ný búin að taka svefnherbergið okkar í gegn. Í kjölfarið á því verkefni útbjuggum við (eða Richard réttara sagt) “heimatilbúið” snyrtiborð sem mig langar að deila með ykkur.

Hérna er það sem við notuðum, það fæst allt í IKEA:

Borðið sjálft er búið til úr tveim BESTÅ skápum úr IKEA. Sem er frábært því okkur vantaði skápapláss í íbúðina. Til að festa skápana saman og búa til borðið sjálft notaði Richard framhlið/hillu úr BESTÅ línunni sem er 60×40 og passaði á milli skápana. Hann festi þessa framhlið/hillu upp með því að skrúfa hillubera í skápana og tilla henni svo ofaná þá.


Til að fela samskeytin settum við toppplötu úr hvíttuðu gleri úr BESTÅ línunni og fengum með því flotta heildarmynd á borðið. Toppplatan er 180×40 og þess vegna höfðum við passað að framhliðin/hillan væri 60 á lengd svo að toppplatan væri akkurat jafn löng og snyrtiborðið í heild (3 x 60)

Fyrir ofan borðið settum við svo spegil sem er 60×60 cm og ljós sitthvoru megin við. Richard tengdi svo „slökkvitakka” í ljósin og festi undir borðið svo það væri þægilegt að kveikja og slökkva.


Greinin birtist fyrst á Ynjum

Smelltu hér til að lesa meira frá Báru Ragnhildardóttur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Pipar níunda áratugarins vísað úr flugi – Beðin um að gefa eftir sæti sitt

Pipar níunda áratugarins vísað úr flugi – Beðin um að gefa eftir sæti sitt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona lítur lið Evrópumótsins út

Svona lítur lið Evrópumótsins út
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans