fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025

Emo-Trump er skemmtilegri en venjulegi Trump! – Myndbönd

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 27. mars 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvernig væri heimurinn ef Donald Trump væri Emo-gaur? Grínistarnir hjá Super Deluxe hafa pælt í þessu, en þeim þótti forsetinn heldur vælinn í tístum sínum og ræðum. Þeir ákváðu þess vegna að nota annars vegar Twitter færslur Trumps, og hins vegar búta úr ræðum hans, sem texta við lög. Lögin hljóma ískyggilega mikið eins og Emo-tónlist gerði snemma á fyrsta áratug aldarinnar.

Gjörið svo vel hér kemur Emo-Trump!

https://www.youtube.com/watch?v=Jl8NUwCeDrs

https://www.youtube.com/watch?v=RCAbBnWm4LM

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Þórður Snær um stóra herbergjamálið – „Skondnasta birtingarmynd yfirstandandi frekjukasts“

Þórður Snær um stóra herbergjamálið – „Skondnasta birtingarmynd yfirstandandi frekjukasts“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.