fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025

Sólveig fór á sína fyrstu æfingu í afrískum dönsum fyrir 20 árum – Ætlar aldrei að hætta að dansa

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 24. mars 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólveig Hauksdóttir gekk inn á sínu fyrstu æfingu í afrískum dönsum um fimmtugt og heillaðist strax af taktföstum dansinum sem að hennar sögn líkir eftir lífinu sjálfu. Tveim áratugum síðar er hún staðföst í því að ætla aldrei nokkurn tíman að hætta að dansa.

„Vitið þið hreyfingin er einn af grunnþáttum mannsins af því ef við hreyfum okkur ekki þá deyjum við,“

segir Sólveig. Fyrir 22 árum segist Sólveig hafa verið í ótrúlega leiðu skapi og var á gangi í Þingholtunum. Hún hittir þar Hafdísi sem var þá búin að opna Kramhúsið. Hafdís segir henni að það sé maður að kenna afríska dansa í Kramhúsinu og hún ætti endilega að kíkja, þetta væri svo áhugavert. Sólveig ákvað að slá til og þá var ekki aftur snúið.

Horfðu á myndbandið af Sólveigu segja frá reynslu sinni og upplifun af afrískum dönsum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Hafþór birtir nýjar myndir sem hneyksla marga fylgjendur – „Þetta hefur gert þig 15 árum eldri“

Hafþór birtir nýjar myndir sem hneyksla marga fylgjendur – „Þetta hefur gert þig 15 árum eldri“
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Musk og DOGE höfð að háði og spotti fyrir lélegt gagnalæsi

Musk og DOGE höfð að háði og spotti fyrir lélegt gagnalæsi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.