fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Tveggja ára tvíburar klifra úr rimlarúmunum og skemmta sér konunglega alla nóttina – Myndband

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 21. mars 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Foreldrar tvíburastráka í New York komust að því af hverju strákarnir þeirra litu út fyrir að hafa sofið lítið sem ekkert yfir nóttina. Ástæðan var einföld – þeir voru klárlega ekki sofandi.

Myndband tekið upp með faldri myndavél inn í herbergi strákanna sýnir tveggja ára tvíburana, Andrew og Ryan, skemmta sér konunglega í stað þess að eiga góðan nætursvefn.

Tvíburarnir klifra auðveldlega úr rimlarúmunum, þeir raða síðan koddum á gólfið og gera ýmsar „fimleikaæfingar,“ eins og að steypa sér í kollhnís. Þeir eyða einnig miklum tíma saman í sófanum, hugsanlega að ræða um daginn og veginn, eða hvaða fimleikaæfingu þeir ættu að gera næst.

Pabbinn kemur inn í herbergið og setur strákana aftur í rúmin sín og gengur frá koddunum. En það líður ekki að löngu að þeir endurtaka leikinn.

Horfðu á þetta stórskemmtilega myndband hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn ósáttur við seinni hálfleik en tekur stiginu

Þorsteinn ósáttur við seinni hálfleik en tekur stiginu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland sótti stig á útivelli í bragðdaufum leik

Ísland sótti stig á útivelli í bragðdaufum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola sýnir enga miskunn og íhugar að losa átta stjörnur í sumar

Guardiola sýnir enga miskunn og íhugar að losa átta stjörnur í sumar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum