fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

Fyrirsæta sem fæddist með „cat eye syndrome“ stórglæsileg í tískumyndatöku

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 16. mars 2017 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Caitlin Stickels, 29 ára, er fyrirsæta, leikkona og söngkona frá Seattle. Hún fæddist með Schmid-Fraccaro, eða cat eye syndrome, sem er sjaldgæfur litningagalli sem getur orsakað afmyndun í andliti.

https://www.instagram.com/p/BRWvgmagM1d/

Þó að Caitlin teljist ekki falla undir hefðbundna fegurðarstaðla tískuiðnaðarins, þá sýnir hún hvað fegurð er fjölbreytileg í stórglæsilegri myndatöku fyrir V magazine.

https://www.instagram.com/p/BRZ2-dEAyle/

https://www.instagram.com/p/BRbr023gpV1/

https://www.instagram.com/p/BRd40W-gUy2/

https://www.instagram.com/p/BReRMBOAMeG/

Mig dreymdi aldrei að vera fyrirsæta eða vera partur af tískuiðnaðinum. Ég dáðist alltaf að í fjarska á meðan ég reyndi að endurgera mínar eigin tjáningar í gegnum tísku, ljósmyndun og list,

sagði Caitlin.

https://www.instagram.com/p/BRlmZX7gHcr/

Sjáðu fleiri myndir á Vmagazine.com

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir klárt að Salah vinni Ballon d’Or ef þetta gerist

Segir klárt að Salah vinni Ballon d’Or ef þetta gerist
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Hlupu leðurbuxurnar í skápnum?

Hlupu leðurbuxurnar í skápnum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur Onana til varnar og bendir á að aðrir glími við það sama

Kemur Onana til varnar og bendir á að aðrir glími við það sama
Eyjan
Fyrir 19 klukkutímum

Gústaf segir konur vera að taka allt yfir og blóðið renna hægt í karlpeningnum – „Það má ekki andmæla konum“

Gústaf segir konur vera að taka allt yfir og blóðið renna hægt í karlpeningnum – „Það má ekki andmæla konum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningnum rift eftir vonbrigðin og hann verður sendur heim

Samningnum rift eftir vonbrigðin og hann verður sendur heim

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.