fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025

Konur og líkamshár – Hvað má?

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 14. mars 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Likamshár eru ekki talin æskileg í okkar heimshluta um þessar mundir. Sér í lagi ekki hjá konum. Við eigum helst að vera grannar og nettar lausar við líkamshár og misfellur á húðinni. „Það er mjög gott fyrir kapítalismann,“ segir ein kvennanna sem kemur fram í athyglisverðu myndbandi sem fjallar einmitt um konur og líkamshár.
Í myndbandinu, sem er unnið af Allure og Style like u, fáum við að heyra um samband þriggja kvenna við líkamshár sín. Við erum nefnilega mismunandi og margar konur hafa talsverðan hárvöxt á likamanum á stöðum sem eru menningu okkar ekki þóknanlegir.

Gjörið svo vel!

https://www.facebook.com/allure/videos/10154854401398607/

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað er konudagur?

Hvað er konudagur?
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn gefst ekki upp og hjólar enn á ný í Þorgrím – „Við græðum nákvæmlega ekkert á að gagnrýna hann“

Þorsteinn gefst ekki upp og hjólar enn á ný í Þorgrím – „Við græðum nákvæmlega ekkert á að gagnrýna hann“
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Gervigreindin um ræður Áslaugar Örnu og Guðrúnar Hafsteins: Áslaug Arna höfðar til innvígðra – Guðrún höfðar til breiðari hóps kjósenda

Gervigreindin um ræður Áslaugar Örnu og Guðrúnar Hafsteins: Áslaug Arna höfðar til innvígðra – Guðrún höfðar til breiðari hóps kjósenda
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.