Kona að nafni Natalia var að skoða Tinder þegar hún rakst á stórskemmtilegan prófíl. Hún deildi prófílnum á Twitter og hefur hann vakið mikla athygli. Prófíllinn er í eigu manns að sem heitir Jared. Sumir hafa útnefnt Tinder-prófílinn þann besta í heimi og flestir eru sammála um að hann sé í það minnsta algjör snilld.
Á prófílnum er myndasería af Jared að kasta pílu sem lendir á píluspjaldinu á miða með teiknuðu hjarta og orðunum: „Hjartað þitt.“
how is tinder free pic.twitter.com/aovc5ciwIV
— natalia (@rllynatalia) March 6, 2017
Hann er ekki með miklar upplýsingar um sig, áhugamál og þess háttar á Tinder, heldur stendur: „I call myself Jared, but you can call me tonight.“
Viðbrögðin létu ekki á sér standa og er greinilegt að Jared er gjörsamlega að slá í gegn hjá dömunum.
@rllynatalia I want to marry this Jared
— j (@babygotglow) March 6, 2017
@paigebeverlyy @rllynatalia gotta get me a Jared 😂😂
— Maggie (@young_maggie44) March 6, 2017
@loiscaird @rllynatalia the man for me!!!
— grace (@gracecargill) March 6, 2017
Hvað finnst ykkur kæru lesendur, besti Tinder prófíll í heimi?