fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Aron Hannes fílar Heru Björk, Jóhönnu Guðrúnu og Celine Dion!

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 11. mars 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Hannes er ekki mikið að æsa sig yfir úrslitakvöldinu í Söngvaeppninni í kvöld. Hann ætlar að flytja lagið Tonight, sem er eitt af þeim sjö sem komust upp úr undankeppnum.

Aron litur mest upp til Eurovision-dívanna Jóhönnu Guðrúnar og Heru Bjarkar – og við erum viss um að þessar tónlistargyðjur veiti honum styrk í kvöld.

Hér koma svör Aronar við spurningum Bleikt. Gjörið svo vel!

Atriðið þitt í fimm orðum?

Orka, gleði, stuð, ástríða, liðsvinna.

Hvað er best við söngvakeppnina?

Stór stökkpallur fyrir söngvara eins og mig og koma sýna hvað ég hef upp á að bjóða!

Hvernig ætlar þú að undirbúa þig fyrir úrslitakvöldið?

Stífar æfingar, gleðin alltaf við völd og njóta hvers einasta augnabliks!

Hvaða Eurovision-goðsögn dreymir þig um að hitta?

Celine Dion allan daginn.

Ertu spenntur að hitta Måns?

Að sjálfsögðu hann er frábær söngvari.

Uppáhalds Eurovison-lag allra tíma?

In my dreams, Wig wam, Noregur 2005!

Hvernig muntu undirbúa þig á keppnisdag?

Engin spes rútína bara vera ég sjálfur og hafa gaman það er númer 1,2 og 3.

Hver er þín Eurovision-fyrirmynd?

Jóhanna Guðrún og Hera Björk fá þetta skuldlaust.

Hvar er hægt að fylgjast með þér fram að keppni?

Facebook, snapchat – aronhannes. Instagram – aronhannes.

Hvað er framundan hjá þér ef þú vinnur?

Beint í að hugsa um atriðið á stóra sviðinu í Kiev og koma því öllu saman af stað.

En ef þú vinnur ekki?

Halda áfram í tónlistinni gefa frá mér fleiri lög og halda þétt og fast áfram, elta drauminn.

Eitthvað að lokum?

Vona að fólkið í landinu munu njóta atriðisis og lagsins sem ég mun flytja í Laugardalshöllinni. Ást og kærleikur, verið góð við hvort annað. Aron Hannes „over and out“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Enn ruglast tælenskir fjölmiðlar á löndum – Íri í haldi lögreglu vegna andláts konu en er sagður íslenskur

Enn ruglast tælenskir fjölmiðlar á löndum – Íri í haldi lögreglu vegna andláts konu en er sagður íslenskur
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Katrín í Lumex svarar lektornum – „Ef hún er með einhverja hefnd og grimmd þá má hún eiga hana. Ég á enga óvini“

Katrín í Lumex svarar lektornum – „Ef hún er með einhverja hefnd og grimmd þá má hún eiga hana. Ég á enga óvini“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

„Fólk á líka að vera búið að versla mjólk, gos og nammi fyrir aðfangadag“

„Fólk á líka að vera búið að versla mjólk, gos og nammi fyrir aðfangadag“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Dyraat hjá kennara endaði illa – Greip um úlnlið drengsins og dró hann að heimili sínu

Dyraat hjá kennara endaði illa – Greip um úlnlið drengsins og dró hann að heimili sínu
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Atli hélt að það væri einhver að elta hann – „Á tímabili var ég alltaf vopnaður hnífum, hnúajárni og með byssur heima“

Atli hélt að það væri einhver að elta hann – „Á tímabili var ég alltaf vopnaður hnífum, hnúajárni og með byssur heima“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum
Egill Þór er látinn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.