fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025

Ewan McGregor óþekkjanlegur í broti úr Fargo S03 – Myndband

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 7. mars 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ewan McGregor er nú með fegurri mönnum á jarðkringlunni – eða hvað? Fyrsta myndbrotið úr þriðju seríu Fargo gæti haft áhrif á þessa fullyrðingu. Brotið var birt á Twitter síðu þáttanna á dögunum. Það er óhætt að segja að fegurðarprinsinn Ewan sé óþekkjanlegur í því. Ásamt honum sjást leikkonurnar Mary Elizabeth Winstead og Carrie Coon.

Gjörið svo vel!

Í þriðju þáttaröðinni af þessum vinsælu sjónvarpsseríum leikur Ewan reyndar tvö hlutverk, tvíburabræðurna Emmit og Ray Stussy. Emmit er myndarlegur fasteignasali sem hefur notið velgengni á markaðnum í Minnesota, en Ray er subbulegur skilorðsfulltrúi sem kennir bróður sínum um eigin óheppni í lífinu.

Sýningar á þáttaröðinni hefjast 19. apríl í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Telja þessar myndir sýna að Ben Affleck og Jennifer Garner séu að endurvekja neistann

Telja þessar myndir sýna að Ben Affleck og Jennifer Garner séu að endurvekja neistann
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Mögnuð tónleikaupplifun í myrkri – Autechre á Íslandi 15. ágúst

Mögnuð tónleikaupplifun í myrkri – Autechre á Íslandi 15. ágúst
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Flytur hann til London í sumar?

Flytur hann til London í sumar?
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Gómaði eiginmanninn með buxurnar á hælunum og hjákonuna í aftursætinu

Gómaði eiginmanninn með buxurnar á hælunum og hjákonuna í aftursætinu
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Landhelgisgæslan fylgist með skuggaflota Rússa  

Landhelgisgæslan fylgist með skuggaflota Rússa  
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Leigusalinn gerði skelfilega uppgötvun í garðinum

Leigusalinn gerði skelfilega uppgötvun í garðinum
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Sérfræðingar segja þessar fjórar veirur geta valdið næsta heimsfaraldri

Sérfræðingar segja þessar fjórar veirur geta valdið næsta heimsfaraldri

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.