Danny Quirk er ungur amerískur listamaður sem blandar vísindum inn í listsköpun sína. Með því að nota latex í vökvaformi, akrýl málingu og tússpenna býr hann til raunveruleg málverk á mannslíkamanum til að sýna hvað er undir húðinni okkar.
Sjáðu þessi ótrúlegu málverk hér fyrir neðan.