fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025

Hugmyndarík fjölskylda endurgerir atriði úr þáttum og bíómyndum með pappakössum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 1. mars 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugmyndaríkir einstaklingar láta fátt stoppa sig og er ótrúlegt hvað þeim tekst að gera, eins og í þessu tilfelli, með aðeins nokkra pappakassa og lítið barn. Parið Leon Mackie og Lilly Lang ákváðu að endurgera uppáhaldsatriðin sín úr kvikmyndum og þáttum eftir að þau fluttu inn á nýtt heimili. Þau fluttu frá Melbourne til Sydney í Ástralíu og áttu helling af tómum pappakössum eftir flutningana. Þau ákváðu að nýta þá í eitthvað skapandi og skemmtilegt og er útkomman frábær!

Þau eru bæði á myndunum ásamt tveggja ára gömlum syni sínum, sem algjörlega stelur senunni í hvert skipti. Þau hafa endurgert atriði úr Breaking Bad, Alien og Beetlejuice svo fátt sé nefnt. Skoðaðu afrakstur þeirra hér fyrir neðan, þetta eru stórkostlegar myndir!

#1 Alien

#2 Batman

#3 Beetlejuice

#4 Breaking Bad

#5 E.T.: The Extra Terrestrial

#6 Forrest Gump

#7 Game Of Thrones

#8 Home Alone

#9 King Kong

#10 Lord Of The Rings

#11 Mad Max: Fury Road

#12 Pirates Of The Caribbean

#13 Return Of The Jedi

#14 Temple Of Doom

#15 The Force Awakens

#16 The Grand Budapest Hotel

#17 The Revenant

#18 The Shawshank Redemption

#19 The Addams Family

#20 The Matrix

Bored Panda tók saman, til að sjá fleiri myndir kíktu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Zelenskyy segir að friðargæslulið í Úkraínu án bandarískra hermanna yrði „stór mistök“

Zelenskyy segir að friðargæslulið í Úkraínu án bandarískra hermanna yrði „stór mistök“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid sneri dæminu við í lokin gegn mölbrotnu liði City

Real Madrid sneri dæminu við í lokin gegn mölbrotnu liði City
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Gekkst undir andlits- og handaígræðslu eftir skelfilegt slys – Fann ástina með skilaboðum á Instagram

Gekkst undir andlits- og handaígræðslu eftir skelfilegt slys – Fann ástina með skilaboðum á Instagram
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Tönyu var rænt af öryggisverði skólans – Opnar sig um martröðina og hvernig hún komst undan tíu árum seinna

Tönyu var rænt af öryggisverði skólans – Opnar sig um martröðina og hvernig hún komst undan tíu árum seinna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Metin féllu á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum

Metin féllu á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er tölfræði Ruben Amorim eftir tuttugu leiki í starfi

Svona er tölfræði Ruben Amorim eftir tuttugu leiki í starfi