fbpx
Föstudagur 14.mars 2025

Klæðnaður stjarnanna á Óskarsverðlaunahátíðinni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 27. febrúar 2017 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskarsverðlaunahátíðin var haldin í gærkvöldi með pompi og prakt. Stjörnurnar fjölmenntu hátíðina og mættu stórglæsilegar á rauða dregilinn til að vera myndaðar í bak og fyrir. Klæðnaður Emmu Stone stóð upp úr hjá mörgum gagnrýnendum og mætti hún eins og sannkallaður sigurvegari, enda fór hún heim með Óskarsverðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki. Hér er smá brot af klæðnaði stjarnanna á Óskarsverðlaunahátíðinni.

Sjá einnig: Þetta eru sigurvegarar Óskarsverðlaunanna 2017

Emma Stone var stórglæsileg í Givenchy Haute Couture.
Brie Larson í fallegum kjól frá Oscar de la Renta.
Naomie Harris í Calvin Klein.
Nicole Kidman gullfalleg í Armani Prive.
Sofia Boutella í Chanel Haute Couture.
Kristen Dunst stórglæsileg í Dior Haute Couture.
Ava DuVernay í Ashi Studio.
Halle Berry í kjól frá Versace með fallegar krullur.
Alicia Vikander í Louis Vuitton.
Dakota Johnson í Gucci.
Charlize Theron í Dior.
Taraji P. Henson í Alberta Ferretti kjól.
Janelle Monae í dramatískum Elie Saab Couture kjól.
Jessica Biel í kjól frá KaufmanFranco.
Octavia Spencer í Marchesa.
Ruth Negga í fallegum rauðum kjól frá Valentino Haute Couture.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Marine Le Pen hefur lengi verið einn helsti stuðningsmaður Trump – Nú hefur hún fengið nóg

Marine Le Pen hefur lengi verið einn helsti stuðningsmaður Trump – Nú hefur hún fengið nóg
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Ósögð saga af lokun íslenska sendiráðsins í Moskvu – Rússar hafi áreitt og brotist inn hjá starfsfólki

Ósögð saga af lokun íslenska sendiráðsins í Moskvu – Rússar hafi áreitt og brotist inn hjá starfsfólki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Egill leitar að dýrum grip sem týndist fyrir 20 árum

Egill leitar að dýrum grip sem týndist fyrir 20 árum
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

„Árás á barn sem átti sér stað utan skólatíma á miðvikudag er að sjálfsögðu litin mjög alvarlegum augum“

„Árás á barn sem átti sér stað utan skólatíma á miðvikudag er að sjálfsögðu litin mjög alvarlegum augum“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr framkvæmdastjóri sölusviðs hjá BM Vallá

Nýr framkvæmdastjóri sölusviðs hjá BM Vallá

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.