fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025

Pabbar fara með dætrum sínum í ballett – Myndband

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 23. febrúar 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philadelphia Dance Center gerði dansæfinguna á Valentínusardaginn sérstaklega skemmtilega með því að bjóða pöbbum stúlknanna að koma með og spreyta sig í ballett.

Pabbarnir dönsuðu á eftir dætrum sínum og voru líka dansfélagarnir þeirra. Dansfélagið tók myndir og myndbönd af þessari einstöku stund á milli feðginanna. Myndefnið gekk eins og eldur í sinu um netheima og fögnuðu netverjar þessu fallega uppátæki. Skoðaðu dansandi pabbana með dætrum sínum hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Ragnhildur: Heimsfrægri konu var refsað grimmilega fyrir að fitna

Ragnhildur: Heimsfrægri konu var refsað grimmilega fyrir að fitna
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Dagsektir verði lagðar á Hringdu

Dagsektir verði lagðar á Hringdu
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Segir ámælisvert að ekki sé búið að banna umskurð drengja á Íslandi

Segir ámælisvert að ekki sé búið að banna umskurð drengja á Íslandi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Segir annað fyrirtæki hafa reynt að koma höggi á hana – „Þau reyndu vel og lengi“

Segir annað fyrirtæki hafa reynt að koma höggi á hana – „Þau reyndu vel og lengi“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Kjarasamningar loksins í höfn og verkföllum aflýst

Kjarasamningar loksins í höfn og verkföllum aflýst