fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024

Kim fer yfir ránið í París í smáatriðum í nýju þáttaröðinni – „Ég hágrét þegar ég horfði á þetta“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 21. febrúar 2017 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bráðum fer af stað þrettánda þáttaröðin af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians. Í þætti tvö er fjallað um ránið á Kim Kardashian West í París en Kris móðir hennar sagði frá þessu í viðtali hjá Ellen DeGeneres. Þar játaði Kris að hún klökknaði í hvert skipti sem hún hugsaði um þetta hræðilega atvik.

Kris var gestur í The Ellen Show

Eftir að Kim var komin aftur til Bandaríkjana byrjaði hún að segja fjölskyldu sinni frá ráninu í smáatriðum og var auðvitað ákveðið að taka allt saman upp.  „Við erum byrjuð að sjá eitthvað af efninu sem kom út úr þessum dögum og… Enginn getur komist í gegnum fyrstu fimm mínúturnar án þess að komast í uppnám,“ sagði Kris um upptökurnar fyrir þáttinn. „Ég hágrét þegar ég horfði á þetta. Ég sá hluta, ég gat ekki einu sinni horft á þetta allt.“

Kris segir að það hafi verið mjög gott fyrir Kim að ræða þessa lífsreynslu með þessum hætti. Hún hafi ákveðið að hafa þetta með í þættinum því þetta gæti hjálpað öðrum og vakið fólk til umhugsunar. „Þetta breytti því hvernig við lifum okkar lífi og hvernig við hugsum um börnin okkar og barnabörnin mín.“

Hér fyrir neðan má sjá smá stiklu úr nýju þáttaröðinni:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Thiago mættur aftur til Barcelona

Thiago mættur aftur til Barcelona
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Afmæliskaka Trump eykur á ríginn milli Taylor Swift og Kim Kardashian

Afmæliskaka Trump eykur á ríginn milli Taylor Swift og Kim Kardashian
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Flutningur ráðuneytanna langt kominn í glæsihýsið við Austurbakka – Óvíst um endanlegan kostnað

Flutningur ráðuneytanna langt kominn í glæsihýsið við Austurbakka – Óvíst um endanlegan kostnað
433
Fyrir 16 klukkutímum

Þórhallur velur hóp til æfinga

Þórhallur velur hóp til æfinga
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Rómantísk stund þegar Jakob bað Gerðar – Sjáðu myndbandið

Rómantísk stund þegar Jakob bað Gerðar – Sjáðu myndbandið
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Lindarhvoll: Milljónir í stjórnarlaun en engir stjórnarfundir – óheyrilegur lögfræðikostnaður en engar tímaskýrslur

Lindarhvoll: Milljónir í stjórnarlaun en engir stjórnarfundir – óheyrilegur lögfræðikostnaður en engar tímaskýrslur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yamal í fótspor Messi

Yamal í fótspor Messi
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.