fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025

Eva er fimm ára og sannar að það er enginn of ungur til að vera femínisti

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 21. febrúar 2017 07:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í myndbandi, úr þáttunum The Secret Life of 4,5 and 6-Year-Olds frá Channel 4, sannar hin fimm ára Eva að þú ert aldrei of ung/ur til að vera femínisti. Í myndbandinu talar Eva um mikilvægi þess að konur kjósi og þaggar niður í dreng sem heldur að konur geta ekki verið vísindamenn.

Ég tók DNA úr banana einu sinni,

segir Eva. Channel 4 deildi myndbandinu á Twitter og Facebook. Netverjar hafa tekið Evu fagnandi og eru yfir sig ánægðir með viðhorf og hugsunarhátt hennar.

https://twitter.com/DavidChippa/status/829796645776850945?ref_src=twsrc%5Etfw

Femínistinn Eva sló svo sannarlega í gegn. Sérstaklega þegar hún kenndi stráknum, sem hélt að konur gætu ekki verið vísindamenn, bardagaíþrótt. Í lok kennslunnar var hún búinn að sannfæra strákinn að stelpur eru alveg jafn færar og strákar.

Hún var mjög hörð og sterk. Eins og Hulk,

sagði strákurinn um Evu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Fólkið á bak við Adolescence ætlar að endurgera eina óhugnanlegustu bíómynd sögunnar

Fólkið á bak við Adolescence ætlar að endurgera eina óhugnanlegustu bíómynd sögunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham ætlar að reyna að sækja De Bruyne

Beckham ætlar að reyna að sækja De Bruyne
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ein breyting á liði Íslands

Ein breyting á liði Íslands
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Óhugnaður í Bretlandi: 14 ára piltur og 12 ára stúlka sakfelld fyrir manndráp

Óhugnaður í Bretlandi: 14 ára piltur og 12 ára stúlka sakfelld fyrir manndráp
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Bananalýðveldi í Kópavogi út af einræðistilburðum Ásdísar – „Tók sér vald sem hún hefur ekki“

Bananalýðveldi í Kópavogi út af einræðistilburðum Ásdísar – „Tók sér vald sem hún hefur ekki“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.