fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Faðir kemur dóttur sinni á óvart með ótrúlegri „Fríða og Dýrið“ ljósmyndaseríu með hana í aðalhlutverki

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 19. febrúar 2017 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josh Rossi kom dóttur sinni á óvart með ótrúlega fallegri gjöf á Valentínusardaginn. Josh er atvinnuljósmyndari og ákvað að búa til ógleymanlega „Fríða og dýrið“ ljósmyndaseríu fyrir þriggja ára dóttir sína Nellee. Hann fór Þýskalands, Ítalíu, Kalíforníu og fleiri landa þar sem hann tók myndir af köstölum, þorpum og öðrum fallegum kennileitum. Síðan eftir að hann kom heim lét hann Nellee klæðast Fríðu búning og tók myndir af henni, en allan tíman vissi hún ekki um áætlanir föður síns. Næst notaði hann töfra photoshop til að koma dóttur sinni rækilega á óvart. Sjáðu lokaniðurstöðuna hér fyrir neðan.

https://www.instagram.com/p/BQiKeVUhYln/?taken-by=joshrossiphoto

https://www.instagram.com/p/BQgjwwlBVBO/?taken-by=joshrossiphoto

Horfðu á ferlið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Hlutirnir líta bara betur út á morgnana

Hlutirnir líta bara betur út á morgnana
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Væb róa í Eurovision eftir glæsilegan sigur í Söngvakeppninni

Væb róa í Eurovision eftir glæsilegan sigur í Söngvakeppninni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband                    

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband                    
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Læknir segir að þessi 5 að því virðist meinlausu einkenni geti verið merki um krabbamein

Læknir segir að þessi 5 að því virðist meinlausu einkenni geti verið merki um krabbamein
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham