Af og til kemur myndband sem reitir fólk til reiði og gengur eins og eldur í sinu um netheima þar sem netverjar tjá sína skoðun á málefninu. Í þessu tilfelli er myndbandið um framhjáhald þar sem ung kona spyr fyrrverandi kærastann sinn af hverju hann hélt framhjá. Þau sita á móti hvort öðru og tala saman um framhjáhald hans, eða framhjáhöld þar sem hann hélt margsinnis framhjá henni. Myndbandið er átakanlegt, hún segir meðal annars frá atviki þegar hún kom inn í herbergið hans og hann var með annarri stelpu, og hann bað kærustuna um að fara.
„Þú byrjaðir að fara í gegnum símann minn,“ segir hann þegar hún ýtir á hann að svara af hverju hann hélt fram hjá henni.
Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.
He cheated on her. Now she wants to know why. pic.twitter.com/5hdlpKisjZ
— The Scene (@SCENE) February 15, 2017
Viðbrögðin létu ekki á sér standa hjá netverjum og voru margir bálreiðir yfir framhjáhaldi mannsins og hvernig hann lét í myndbandinu, sögðu að hann sýndi enga tilfinningar og enga iðrun yfir því sem hann hafði gert.
@JD_lwig @SCENE this was so damn difficult to watch. Does he not realise how much damage he's caused?
— Melly – Inside Melly's Mind (@melreylaw) February 15, 2017
This just fucked me up ?
— Kingsley (@kingsleyyy) February 15, 2017
I Felt So Many Emotions For That Girl & I Wasn't Even The One Who Hurt Her. He Sat In Front Of Her & Didn't Choke Once Smh
— Godiva Chocolate Martini (@DemiCaruso) February 15, 2017
he had no emotion….. as soon as he say "I cheated" pic.twitter.com/8boGaCcNYN
— Foxy Brown ? (@_AmmBURR) February 15, 2017
his question "why didn't you just leave" like are you dumb?! He wasn't ready to commit yet "committed" like absolute scum!
— Shan (@ShaniCares) February 15, 2017
look at how he flipped it on her. Such a mad person
— Ai?ha (@_AMUNI) February 15, 2017
Í dag er hún í hamingjusömu sambandi með öðrum manni, en hún tjáði sig um það á Twitter.
For all of those wondering, I am in a happy relationship with someone who treats me so very right 💕 Thanks so much for the love! -xoxo https://t.co/SFTHv6rGat
— kourt🌞 (@creolekourt) February 16, 2017