fbpx
Föstudagur 14.mars 2025

Auglýsing með Khloé Kardashian vekur hörð viðbrögð – Ásökuð um að valda „líkamsskömm“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 17. febrúar 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farþegar neðanjarðarlestakerfi Lundúnaborgar voru ekki sáttir við nýjustu auglýsingu Protein World sem prýddi lestarstöðvar borgarinnar. Slagorð einnar auglýsingarinnar er „Can you keep up with a Kardashian?“ eða „Getur þú haldið í við Kardashian?“ Við hliðina á slagorðinu er mynd af Khloé Kardashian, og gefur auglýsingin í skyn að fólk ætti að sækjast eftir því eða vilja að líta út eins og hún.

Netverjar eru ekki sáttir og hafa farið á Twitter til að ná athygli framleiðanda Protein World. Protein World var fyrst undir aðkasti almennings 2015 þegar fólk skrifaði undir beiðni um að samgöngukerfi London ætti að fjarlæga auglýsingar Portein World sem voru um að fá „bikiní líkama.“ Það er auðvitað bara ein leið til að fá bikiní líkama, það er að fara í bikiní, ekki flóknara en það.

https://twitter.com/StarbarMurray/status/827431578947219456?ref_src=twsrc%5Etfw

Talsmaður Protein World mætti í viðtal hjá Sky News til að ræða fyrri auglýsingaherferðina og viðbrögð almennings við henni. Horfðu á hluta úr því hér fyrir neðan.

Hvað finnst ykkur kæru lesendur, finnst ykkur þetta vera líkamsskömm (bodyshaming)?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Mennta- og barnamálaráðherra sögð grafa undan dómsvaldinu – „Það er ekki aðeins óábyrgt heldur beinlínis hættulegt“

Mennta- og barnamálaráðherra sögð grafa undan dómsvaldinu – „Það er ekki aðeins óábyrgt heldur beinlínis hættulegt“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Bjargað eftir nokkurra daga svaðilför í Loðmundarfirði – Myndir og myndband

Bjargað eftir nokkurra daga svaðilför í Loðmundarfirði – Myndir og myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland mætir Úkraínu á morgun

Ísland mætir Úkraínu á morgun
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Sósíalistaflokkinn vera í útrýmingarhættu – „Sjálfskipaðir forystumenn sitja ævilangt“

Segir Sósíalistaflokkinn vera í útrýmingarhættu – „Sjálfskipaðir forystumenn sitja ævilangt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.