fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025

Scarlett Johansson segir einkvæni vera „mikla vinnu“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 16. febrúar 2017 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í viðtali við Playboy þá deildi hin nýlega einhleypa Scarlett Johansson hugmyndum sínum um einkvæni, sambönd og hvort það sé „eðlilegt“ að vilja vera með sömu manneskjunni að eilífu.

Hún sagði að hugmyndin um hjónaband væri mjög rómantísk og það sé mjög falleg hugmynd. Henni finnst þó ekki náttúrulegt að vera einkvænismanneskja.

„Ég gæti verið þannig, en það er vinna. Mikil vinna.“

Hún sagði að vera gift og að vera ekki gift sé ólíkt, og hver sem segi annað sé að ljúga.

„Það breytir hlutunum. Ég á vini sem voru saman í tíu ár og ákváðu síðan að gifta sig. Ég spyr þau á brúðkaupsdeginum þeirra eða strax eftir hvort það sé öðruvísi, og það er það alltaf.“

Hvað finnst ykkur um skoðanir Scarlett, sammála eða ósammála?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Furðuleg sjón blasti við lögreglu í því sem átti að vera venjulegt útkall – Má hafa samfarir við barnakynlífsdúkkur og taka af því myndir?

Furðuleg sjón blasti við lögreglu í því sem átti að vera venjulegt útkall – Má hafa samfarir við barnakynlífsdúkkur og taka af því myndir?
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?
Matur
Fyrir 6 klukkutímum

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

„Óskandi að Flokkur fólksins fari að sýna það í verki að þau skilji þá ábyrgð sem fylgir því að vera við völd“

„Óskandi að Flokkur fólksins fari að sýna það í verki að þau skilji þá ábyrgð sem fylgir því að vera við völd“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.