fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Scarlett Johansson segir einkvæni vera „mikla vinnu“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 16. febrúar 2017 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í viðtali við Playboy þá deildi hin nýlega einhleypa Scarlett Johansson hugmyndum sínum um einkvæni, sambönd og hvort það sé „eðlilegt“ að vilja vera með sömu manneskjunni að eilífu.

Hún sagði að hugmyndin um hjónaband væri mjög rómantísk og það sé mjög falleg hugmynd. Henni finnst þó ekki náttúrulegt að vera einkvænismanneskja.

„Ég gæti verið þannig, en það er vinna. Mikil vinna.“

Hún sagði að vera gift og að vera ekki gift sé ólíkt, og hver sem segi annað sé að ljúga.

„Það breytir hlutunum. Ég á vini sem voru saman í tíu ár og ákváðu síðan að gifta sig. Ég spyr þau á brúðkaupsdeginum þeirra eða strax eftir hvort það sé öðruvísi, og það er það alltaf.“

Hvað finnst ykkur um skoðanir Scarlett, sammála eða ósammála?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Stríðið milli Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna heldur áfram

Stríðið milli Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna heldur áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.