Það eru til kærastar og eiginmenn sem gera allt fyrir makann til að ná sem bestu myndinni. Þeir beygja sig, fara í furðulegar stellingar, taka helling af myndum af sömu pósunni og jafnvel leggjast á götuna til að ná sem bestu myndinni af nýju skónum fyrir sína heittelskuðu. „Boyfriends of Instagram“ eða „Kærastarnir á Instagram“ eru Facebook síða með myndir af mönnunum á bakvið margar af myndunum sem við sjáum daglega á Instagram.
![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/02/85fde9c25c-717x537-o.jpg)
![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/02/52ca810deb-717x359-o.jpg)
![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/02/9088852b67-717x703-o.jpg)
Sumir kærastar eru jafnvel til í að grafa kærustuna í sand áður en smellt er mynd.
![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/02/6eeba4790e-717x480-o.jpg)
Svo eru það þeir sem eru tilbúnir að taka „eltu mig“ myndirnar frægu.
![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/02/528fe5a2c9-717x709-o.jpg)
![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/02/e7449be98b-605x578-o.jpg)
Kærastarnir sem eru tilbúnir að hlaupa hundrað metra á undan kærustunni svo þeir geti náð mynd af henni koma hlaupandi.
![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/02/ad7a0d973d-717x576-o.jpg)
Svo eru það þeir menn sem hika ekki við að halda á veski kærustunnar á meðan þeir taka myndir.
![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/02/1f2f20ca04-717x956-o.jpg)
Kærastarnir sem liggja á gólfinu og taka þessa klassísku „við vitum ekki að það sé verið að taka mynd af okkur og það er rosa gaman hjá okkur.“
![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/02/b21dd397b2-717x838-o.jpg)
Sjáðu fleiri myndir af kærustum Instagram hér fyrir neðan:
![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/02/f4b47d7d49-717x717-o.jpg)
![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/02/27be62f11c-717x706-o.jpg)
![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/02/9bd1e9cc26-717x698-o.jpg)
![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/02/397528fe80-717x536-o.jpg)
![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/02/efc9854e58-605x586-o.jpg)
![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/02/3afbcefdb8-605x605-o.jpg)
![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/02/79061f36fa-605x716-o.jpg)
![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/02/f412c1c791-605x607-o.jpg)
Hér getur þú skoðað fleiri myndir á Facebook síðu Boyfriends of Instagram.