fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025

Madonna hefur fengið leyfi til að ættleiða tvíburasystur frá Malaví

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 7. febrúar 2017 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Madonna hefur fengið leyfi til þess að ætleiða tvíburasystur frá Malaví. Stúlkurnar heita Esther og Stella og eru fjögurra ára gamlar. Málið var tekið fyrir hjá dómstólum í Malaví og niðurstan mikið gleðiefni fyrir Madonnu en nú mega stúlkurnar fara með henni til Bandaríkjanna.

Mlenga Mvula talsmaður dómstólsins sagði við AFP fréttastofuna í dag: „Ég get staðfest að Madonna hefur fengið leyfi til þess að ættleiða tvö börn.“  Þegar Madonna mætti fyrir dómara í Malaví fyrir tveimur vikum fóru af stað sögusagnir um mögulega ættleiðingu, hún neitaði því þó samdægurs. Svo virðist sem hún hafi ekki viljað láta fjalla um ættleiðinguna fyrr en dómarinn hefði ákveðið sig.

Mynd/Getty

Madonna er 58 ára gömul og á fyrir fjögur börn. Hún á 19 ára dótturina Lourdes og 15 ára son sem heitir Rocco en hann eignaðist hún með fyrrverandi eiginmanni sínum, Guy Ritchie. Madonna á einnig tvö ættleidd börn frá Malaví, David Banda og Mercy, en þau eru bæði 11 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir að Mbappe snúi aftur

Staðfestir að Mbappe snúi aftur
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Sakar nágranna sinn um óleyfilegt sauðfjárhald – Óttast tjón vegna óþefs

Sakar nágranna sinn um óleyfilegt sauðfjárhald – Óttast tjón vegna óþefs
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Vill greiðari aðgang fanga að netinu – „Ekki hægt að tefja þetta lengur“

Vill greiðari aðgang fanga að netinu – „Ekki hægt að tefja þetta lengur“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Bæjarstjóri segir fólk fresta læknisheimsóknum – „Það hafa ekki allir getu eða fjárráð til að verka bílana sína eftir svona ferðalag“

Bæjarstjóri segir fólk fresta læknisheimsóknum – „Það hafa ekki allir getu eða fjárráð til að verka bílana sína eftir svona ferðalag“
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Áslaug Arna: Innganga í ESB ógnar ekki fullveldi Íslands – sjálfstæðið þó sterkara utan sambandsins

Áslaug Arna: Innganga í ESB ógnar ekki fullveldi Íslands – sjálfstæðið þó sterkara utan sambandsins
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Einhleyp Birta Blanco fagnar Valentínusardeginum í sturtu

Einhleyp Birta Blanco fagnar Valentínusardeginum í sturtu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall fyrir City – Meiddist gegn Real Madrid og verður frá í tíu vikur

Áfall fyrir City – Meiddist gegn Real Madrid og verður frá í tíu vikur
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Rúmlega 32 tíma björgunaraðgerð

Rúmlega 32 tíma björgunaraðgerð

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.