fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Mandy Moore var ástfangin af Shane West þegar þau léku í A Walk to Remember

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 26. janúar 2017 15:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin A Walk to Remember kom út árið 2002 og naut gríðarlegra vinsælda. Myndin er byggð á bók eftir Nicholas Sparks höfund The Notebook en stúlkur um allan heim féllu fyrir Landon Carter sem leikinn var af Shane West. Í viðtali við Entertainment Weekly viðurkenndi Mandy Moore á dögunum að hún hafi fallið fyrir Shane þegar þau léku saman í myndinni, hún var þá 16 ára en hann 24 ára.

„Shane var svo svalur. Allt við hann – hvernig hann klæddi sig, sígaretturnar sem hann reykti, tónlistin sem hann hlustaði á. Hann var karakterinn fyrir mér og það var hluti af mér sem algjörlega varð ástfangin af honum.“

 

Þess má geta að þau eru bæði ógift í dag og hafa margir aðdáendur myndarinnar hvatt til þess á samfélagsmiðlum að þau skelli sér á stefnumót. Sumir hafa gengið svo langt að segja að þau ættu bara að drífa sig að gifta sig sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Földu dóp í björgunarsveitarhúsi

Földu dóp í björgunarsveitarhúsi
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leverkusen ætlar að kaupa markvörð City í sumar

Leverkusen ætlar að kaupa markvörð City í sumar
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Russell Brand ákærður fyrir nauðgun

Russell Brand ákærður fyrir nauðgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.