fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Ashley Graham hvetur konur til að vera sáttar í eigin skinni

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 26. janúar 2017 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Ashley Graham hefur fengið mikið hrós fyrir mynd sem hún birti af sér á Instagram í gær. Þar má sjá óbreitta mynd af henni og hvatti hún konur til þess að vera sáttar í eigin skinni. Við myndina skrifaði Ashley: „Ég æfi. Ég geri mitt besta til þess að borða rétt. Ég elska líkamann minn. Ég skammast mín ekki fyrir nokkrar ójöfnur eða appelsínuhúð… og þú ættir heldur ekki að gera það.“

https://www.instagram.com/p/BPthBsNAK8O/

 

 

Reglulega birtast myndir af Ashley á Instagram og í auglýsingum og tímaritum þar sem augljóslega er búið að vinna við myndirnar og slétta úr húð hennar. Hér fyrir neðan er eitt dæmi um nærfataauglýsingu þar sem búið er að nota photoshop á Ashley. Ashley er því dugleg að birta myndir frá sínu daglega lífi og minna konur á það hvernig hún lítur út í raun og veru. Það væri frábært ef allar stjörnurnar gerðu þetta sem oftast.

https://www.instagram.com/p/BPq3vsIg0fe/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Gervigreindin um ræður Áslaugar Örnu og Guðrúnar Hafsteins: Áslaug Arna höfðar til innvígðra – Guðrún höfðar til breiðari hóps kjósenda

Gervigreindin um ræður Áslaugar Örnu og Guðrúnar Hafsteins: Áslaug Arna höfðar til innvígðra – Guðrún höfðar til breiðari hóps kjósenda
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega

Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah kveikir í City mönnum fyrir stórleikinn: Segir að Haaland lifi auðveldu lífi – ,,Þægilegt fyrir hann“

Salah kveikir í City mönnum fyrir stórleikinn: Segir að Haaland lifi auðveldu lífi – ,,Þægilegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Væb róa í Eurovision eftir glæsilegan sigur í Söngvakeppninni

Væb róa í Eurovision eftir glæsilegan sigur í Söngvakeppninni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.