Á laugardaginn, daginn eftir að Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna, voru ein fjölmennustu mótmæli sögu Bandaríkjanna. Konur í öllum ríkjum Bandaríkjanna sýndu samstöðu og gengu undir yfirskriftinni „Women‘s March.“
Mótmælin náðu út fyrir landsteina Bandaríkjanna og var nýja forsetanum mótmælt um allan heim, þar á meðal hér á landi. Konur jafnt sem karlar mótmæltu niðrandi orðræðu Trumps í garð kvenna, samkynhneigðra og minnihlutahópa. Stjörnurnar nýttu sér kraft sinn til að láta orðið berast og fjölmenntu mótmælin víðsvegar um landið. Hér er brot af þeim stjörnum sem mættu og létu í sér heyra, þar á meðal Gloria Steinem, Madonna, Alicia Keys, Miley Cyrus, Amy Schumer og America Ferrera.
Neðst eru nokkrar ræður frá mótmælunum. Ræða Madonnu, America Ferrera, Kerry Washington og Scarlett Johansson.
The Women’s March in London was the longest I have been on. See the rest of my message attached. pic.twitter.com/q7QC4Jvg0S
— Ian McKellen (@IanMcKellen) January 22, 2017
https://www.instagram.com/p/BPixhzjFGkc/
Ræður
Sjá einnig: