fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

La La Land jafnar metið með 14 tilnefningum til Óskarsverðlaunanna

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 24. janúar 2017 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin La La Land hlaut í dag 14 tilnefningar til Óskarsverðlaunanna 2017.  La La Land er meðal annars tilnefnd sem besta kvikmyndin, Emma Stone er tilnefnd sem besta leikkonan og Ryan Gosling sem besti leikarinn. Damien Chazelle er svo tilnefndur sem besti leikstjórinn og fyrir besta handritið. Margir bjuggust við þessu þar sem kvikmyndin hlaut sjö Golden Globe verðlaun á dögunum og hefur fengið mikið lof gagnrýnenda.

Tvær kvikmyndir hafa áður fengið 14 tilnefningar til Óskarsins, All About Eve árið 1950 og and Titanic árið 1997. Þrjár kvikmyndir deila þeim heiðri að hafa unnið flest verðlaun á þessari virtu verðlaunahátíð en Titanic, Ben-Hur og The Lord of the Rings: The Return of the King unnu allar 11 verðlaunastyttur.

Hægt er að horfa á stikluna fyrir La La Land hér fyrir neðan en tæpar 15 milljónir hafa skoðað hana á Youtube. La La Land er nú þegar komin í sýningu í kvikmyndahúsum hér á landi.

Þú getur séð umfjöllun Pressunnar um allar tilnefningarnar til Óskarsins HÉR

 


Sjá einnig:

Skemmtilegar staðreyndir um La La Land

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Sérfræðingur segir að nýtt ofurvopn Pútíns neyði Vesturlönd til að taka afgerandi ákvörðun

Sérfræðingur segir að nýtt ofurvopn Pútíns neyði Vesturlönd til að taka afgerandi ákvörðun
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Lögregla fór í óvenjulegt útkall í Hafnarfjörð í gærkvöldi

Lögregla fór í óvenjulegt útkall í Hafnarfjörð í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Felldu 500 norðurkóreska hermenn í fyrstu árásinni með bresku flugskeyti

Felldu 500 norðurkóreska hermenn í fyrstu árásinni með bresku flugskeyti
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Fannst eftir að hafa verið týndur í 30 ár – Var enn í sömu fötunum

Fannst eftir að hafa verið týndur í 30 ár – Var enn í sömu fötunum
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Svona oft þarftu að stunda kynlíf til að lengja lífið

Svona oft þarftu að stunda kynlíf til að lengja lífið
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Leita að tveimur Albönum sem grunaðir eru um fíkniefnasölu á Akureyri – Annar dvaldi á Íslandi í leyfisleysi í rúm tvö ár

Leita að tveimur Albönum sem grunaðir eru um fíkniefnasölu á Akureyri – Annar dvaldi á Íslandi í leyfisleysi í rúm tvö ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.