Í tilefni þess að í dag tekur Donald Trump við embætti forseta Bandaríkjanna og Obama hjónin yfirgefa hvíta húsið, þá er tilvalið að renna í gegnum yndislegar myndir af þeim hjónum. Buzzfeed tók saman. Barack og Michelle Obama hafa verið saman síðan 1992 og eiga tvær dætur, Sasha og Malia. Hér eru nokkrar myndir af Obama hjónunum síðastliðin átta ár, yfir þann tíma sem Obama gegndi embætti forseta Bandaríkjanna, og er ástin greinilega ríkjandi.
Sjá einnig:
http://bleikt.pressan.is/lesa/stjornurnar-sem-hittu-barack-obama-i-valdatid-hans/
http://bleikt.pressan.is/lesa/ljosmyndari-hvita-hussins-birtir-uppahalds-myndirnar-sinar-af-barack-obama/