fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Katherine Heigl hefur eignast son

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 17. janúar 2017 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katherine Heigl og eiginmaður hennar Josh Kelly hafa eignast sitt þriðja barn. Fjölmiðlafulltrúi leikkonunnar hefur staðfest þetta. Barnið var drengur og hefur hann fengið nafnið Joshua Bishop Kelley Jr. en hann fæddist þann 20.desember. Fyrir eiga Katherine og Josh tvær ættleiddar stúlkur, Naleigh átta ára og Adalaide fjögurra ára.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Hún gjörbreytti lífinu eftir dauðadóminn – Sparkaði eiginmanninum og lifði ævintýralegu kynlífi

Hún gjörbreytti lífinu eftir dauðadóminn – Sparkaði eiginmanninum og lifði ævintýralegu kynlífi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru tveir líklegustu áfangastaðir De Bruyne í sumar

Þetta eru tveir líklegustu áfangastaðir De Bruyne í sumar
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Ný bók varpar ljósi á furðulega hegðun Macron Frakklandsforseta

Ný bók varpar ljósi á furðulega hegðun Macron Frakklandsforseta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 5. og 6. sæti: Efri hluti en engin Evrópa hjá Vesturbæjarstórveldinu

Spá fyrir Bestu deildina – 5. og 6. sæti: Efri hluti en engin Evrópa hjá Vesturbæjarstórveldinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal skoðar að losa sig við þessa ellefu leikmenn í sumar

Arsenal skoðar að losa sig við þessa ellefu leikmenn í sumar
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fulltrúar Carbfix sátu fyrir svörum á Húsavík eftir að hafa sett Hafnarfjörð á ís – Spurt um kostnað og öryggi

Fulltrúar Carbfix sátu fyrir svörum á Húsavík eftir að hafa sett Hafnarfjörð á ís – Spurt um kostnað og öryggi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.