fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

Börn stjarnanna í auglýsingaherferð fyrir D&G

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 17. janúar 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnur nýjustu Dolce & Gabbana auglýsingaherferðinnar fylgja í fótspor foreldra sinna, en þau eru börn frægra einstaklinga. Meðal þeirra sem eru í auglýsingarherferðinni eru Brandon Thomas, 20 ára, sonur Pamelu Anderson og Tommy Lee, Gabriel-Kane Day-Lewis, 21 árs, sonur Daniel Day-Lewis, Rafferty Law, 20 ára, sonur Jude Law, og Presley Gerber, 17 ára, sonur Cindy Crawford. Auglýsingaherferðin heitir #DGMillenials og er fyrir vor- og sumarlínu D&G.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Presley sýnir fyrirsætuhæfileika sína. Hann gekk niður tískupallinn í júní í fyrra á tískusýningu Jeremy Scott Moschino Resort. Gabriel-Kane er heldur ekki glænýr í bransanum en hann var í auglýsingaherferð Calvin Klein árið 2015. Önnur þekkt andlit eru í herferðinni, þar á meðal Zendaya, Thylane Blondeau og Sonia Ben Ammar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Umboðsmaðurinn segir Chelsea skulda sér þrjár milljónir

Umboðsmaðurinn segir Chelsea skulda sér þrjár milljónir
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“
EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Reykjavíkurflugvöllur

Óttar Guðmundsson skrifar: Reykjavíkurflugvöllur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Auddi lenti í því sama og Simmi Vill – „Það átti að berja mig“

Auddi lenti í því sama og Simmi Vill – „Það átti að berja mig“
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Gústaf segir konur vera að taka allt yfir og blóðið renna hægt í karlpeningnum – „Það má ekki andmæla konum“

Gústaf segir konur vera að taka allt yfir og blóðið renna hægt í karlpeningnum – „Það má ekki andmæla konum“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.