fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

61 árs amma glæsileg á sundfötum í auglýsingarherferð

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 13. janúar 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yazemeenah Rossi er 61 árs gömul amma, listakona og fyrirsæta. Ljósmyndirnar hér fyrir neðan eru hluti af auglýsingarherferð fyrir sundfatalínu The Dreslyn og Land of Women, og lítur Yazmeenah stórglæsilega út í herferðinni. Samkvæmt Brooke Taylor Corcia, eiganda The Dreslyn, þá er tilgangur sundfatalínunnar að fara frá klámvæddum myndheimi núverandi sundfataauglýsinga.

„Þetta er kona sem geislar af heilbrigði og lífskrafti. Hún er sjálfsörugg, hún er listamaður og hún hugsar um sig sjálfa. Sundfatalínan snýst um að vera manneskja sem hefur lifað og ferðast, hefur gáfur og sjálfsöryggi og leyfir því að skína í gegn,“

sagði Brooke við Huffington Post.

Við hjá Bleikt höfum áður fjallað um þessa merkilegu og fallegu konu. Hún segir að vinnan á bakvið að halda sér unglegri sé ekkert leyndarmál heldur hefur hún alltaf borðað aðeins lífrænan mat, löngu áður en það var í tísku. Lestu meira um fegurðarleyndarmál hennar hér.

Sjá einnig:

http://bleikt.pressan.is/lesa/hun-er-59-ara-gomul-amma-og-starfar-sem-tiskufyrirsaeta/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Væb róa í Eurovision eftir glæsilegan sigur í Söngvakeppninni

Væb róa í Eurovision eftir glæsilegan sigur í Söngvakeppninni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.