fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Steikt hrísgrjón Berglindar eru betri en “takeaway”

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 12. janúar 2017 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hreinlega dýrka góða hrísgrjónarétti og gæti satt best að sega borðað hrísgrjón í öll mál. Reyndar á mínum yngri árum gerði ég það heilt sumar. Hrísgrjón í hádeginu og hrísgrjón á kvöldin og var alsæl. Ekki flókinn matarsmekkurinn á þeim tíma.

Hér kemur réttur sem mætir hrísgrjónaþörfinni vel og er mögulega aðeins hollari en eintóm hrísgrjón. Þessi “stir fry” réttur kemur af uppskriftarsíðunni The Recipe critic og kallast þar “Better than takaway rice” og er einn allra vinsælasti réttur síðunar frá upphafi. “Had me at hello” verandi hrísgrjónaaðdáandi og vakti hún mikla lukku. Uppskriftin er einföld og fljótleg í gerð og er með kjúklingi, hrísgrjónum, grænmeti og eggjum. Frábær réttur fyrir alla fjölskylduna.

Steikt hrísrjón með kjúklingi, eggjum og grænmeti
1 bolli hrísgrjón
2 bollar vatn
3 msk sesamolía, t.d. Sesame oil frá Blue dragon
3 kjúklingabringur, eldaðar og rifnar niður
1 laukur, saxaður
2 hvítlauksrif, pressuð
1/2 bolli grænar baunir, frosnar
4 gulrætur, skornar smátt
2 egg
60 ml soyasósa, t.d. Dark soy sauce frá Blue dragon

  1. Sjóðið hrísgrjón í vatninu þar til þau eru fullelduð.
  2. Hitið sesamolíu á pönnu við meðalhita. Bætið lauk, hvítlauk, grænum baunum og gulrótum út á pönnuna og steikið í 5-7 mínútur.
  3. Hrærið egg á pönnu og blandið síðan saman við grænmetið.
  4. Bætið því næst hrísgrjónum, kjúklingi og soyasósu á pönnuna. Blandið vel saman.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Amorim er fluttur út
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Ungur og upprennandi leikari lést í hörmulegu slysi

Ungur og upprennandi leikari lést í hörmulegu slysi
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Áhugavert svar Amorim
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Home Alone ráðgáta loksins leyst

Home Alone ráðgáta loksins leyst
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Svona verður veðrið um áramótin – Eins gott að klæða sig vel

Svona verður veðrið um áramótin – Eins gott að klæða sig vel
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta er sterkasti bjór í heimi – Sérstök aðvörunarmerki eru sett á hann

Þetta er sterkasti bjór í heimi – Sérstök aðvörunarmerki eru sett á hann
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Amorim er fluttur út
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Landflótta norðurkóreskir hermenn segja norðurkóresku hermennina í Úkraínu vera úr úrvalssveitum

Landflótta norðurkóreskir hermenn segja norðurkóresku hermennina í Úkraínu vera úr úrvalssveitum
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Eigandi rússnesks skips segir að því hafi verið sökkt vísvitandi – „Hryðjuverk“

Eigandi rússnesks skips segir að því hafi verið sökkt vísvitandi – „Hryðjuverk“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Steingrímur rifjar upp örlagaríka för á hamfarasvæði – „Og ekkert varð aftur eins“

Steingrímur rifjar upp örlagaríka för á hamfarasvæði – „Og ekkert varð aftur eins“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alli byrjaður að æfa með nýju félagi

Alli byrjaður að æfa með nýju félagi
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta eru þeir 10 sem eru efstir á lista FBI yfir eftirlýsta glæpamenn

Þetta eru þeir 10 sem eru efstir á lista FBI yfir eftirlýsta glæpamenn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Leicester og Liverpool – Vardy ekki með

Byrjunarlið Leicester og Liverpool – Vardy ekki með

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.