fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Ed Sheeran birtir lagalistann af nýju plötunni – Aðdáendur missa sig

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 11. janúar 2017 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Ed Sheeran sneri nýlega aftur eftir að hafa tekið sér frí frá sviðsljósinu í dágóða stund. Aðdáendur tóku endurkomu hans fagnandi enda færði hann okkur tvö splunkuný lög eins og Bleikt greindi frá fyrir skömmu. Lögin Shape of You og Castle on the Hill nutu strax gríðarlegra vinsælda og slógu öll met á Spotify. Notendur streymdu lögunum yfir 13 milljón sinnum á fyrsta sólarhringnum.

Mynd: Getty.

Í dag birti Sheeran allan lagalistann af væntanlegri plötu sinni. Aðdáendur hafa fagnað því mjög og af athugasemdunum að dæma eru þeir mjög þyrstir í fleiri ljúfa tóna. Fyrsta plata Sheeran kom út árið 2011 þegar hann var aðeins tvítugur. Hann gaf út aðra plötu árið 2014 en síðan þá hafa margir beðið óþreyjufullir eftir þeirri þriðju. Það er ákveðið þema í heiti platnanna en sú fyrsta hét +, næsta x, og heiti þriðjuplötunnar er ÷. Hér fyrir neðan má sjá lagalistann sem Sheeran birti á Facebook í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Snærós veltir fyrir sér ótrúlegu fylgishruni Sjálfstæðisflokksins – „Hann er bara ekkert hot lengur“

Snærós veltir fyrir sér ótrúlegu fylgishruni Sjálfstæðisflokksins – „Hann er bara ekkert hot lengur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birkir Valur og Bragi Karl í FH

Birkir Valur og Bragi Karl í FH
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sturlun í Filippseyjum – Varaforsetinn hótar að láta myrða forsetann ef hann gerir henni mein

Sturlun í Filippseyjum – Varaforsetinn hótar að láta myrða forsetann ef hann gerir henni mein
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

,,Ef það gerist þá mun Liverpool valta yfir okkur“

,,Ef það gerist þá mun Liverpool valta yfir okkur“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

FA kvarta til Umboðsmanns Alþingis vegna reglugerðar Willums um kúkabrúnar tóbaksumbúðir

FA kvarta til Umboðsmanns Alþingis vegna reglugerðar Willums um kúkabrúnar tóbaksumbúðir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Cher fékk sjokk þegar hún lét breyta nafni sínu

Cher fékk sjokk þegar hún lét breyta nafni sínu
EyjanFastir pennar
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.