fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Hugsanlega furðulegustu skartgripir í heimi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 10. janúar 2017 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadja Buttendorf er listakona og skartgripasmiður í Berlín. Hún býr til skartgripi ólíka nokkru sem þú hefur áður séð, en það mætti segja að skartgripirnir hennar séu frekar furðulegir og jafnvel óhugnanlegir. Hún býr til eyrnalokka sem eru eins og eyru og hringi sem líkjast fingrum.

Skargripirnir eru gerðir úr sílikoni og koma í mismunandi litum svo allir geta fengið skargripi sem passa við sinn húðlit. Hver skartgripur er handgerður svo hann sé eins raunverulegur og hægt er. Það er mögulegt að panta þessa furðulegu skartgripi á heimasíðu Nadju, en parið af eyrnalokkum kostar rúmlega 28 þúsund krónur og hringurinn kostar 23 þúsund krónur.

Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan.

Ef þér finnst þessir eyrnalokkar frekar furðulegir og óhugnalegir, sjáðu fingrahringinn frá þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 1 klukkutíma

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Segist vera konan sem Tommy Fury hélt framhjá með og segir þessa mynd sanna það

Segist vera konan sem Tommy Fury hélt framhjá með og segir þessa mynd sanna það
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.