fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025

Hér eru sigurvegarar Golden Globe verðlaunanna

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 9. janúar 2017 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin La La Land stendur uppi sem ótvíræður sigurvegari Golden Globe verðlaunanna en hátíðin fór fram í gær. Auk þess að vera valin besta kvikmyndin í flokki söngva- eða gamanmynda hlaut hún verðlaun fyrir leikstjórn, handrit og tónlist. Aðalleikararnir Emma Stone og Ryan Gosling hrepptu einnig gullhnött fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni.

Í flokki sjónvarpsþátta voru þættirnir Atlanta, The Night Manager og The Crown meðal þeirra sigursælustu. Hér höfum við tekið saman lista yfir alla sigurvegara Golden Globe verðlaunanna árið 2017.

Emma Stone og Ryan Gosling stíga trylltan dans í kvikmyndinni La La Land.

Kvikmyndir

Besta kvikmyndin, söngva- eða gamanmynd

La La Land

Besta kvikmyndin, drama

Moonlight

Besta teiknimyndin

Zootopia

Besta erlenda kvikmyndin

Elle

Besta kvikmyndaleikkonan, söngva- eða gamanmynd

Emma Stone – La La Land

Besti kvikmyndaleikarinn, söngva- eða gamanmynd

Ryan Gosling – La La Land

Besta kvikmyndaleikkonan, drama

Isabelle Huppert – Elle

Besti kvikmyndaleikarinn, drama

Casey Affleck – Manchester by the Sea

Besta kvikmyndaleikkonan í aukahlutverki

Viola Davis – Fences

Besti kvikmyndaleikari í aukahlutverki

Aaron Taylor Johnson – Nocturnal Animals

Besti kvikmyndaleikstjórinn

Damien Chazelle – La La Land

Besta kvikmyndahandritið

Damien Chazelle – La La Land

Besta frumsamda tónlistin í kvikmynd

Justin Hurwitz – La La Land

Besta frumsamda lagið í kvikmynd

Justin Hurwitz – City of Stars (La La Land)

Leikararnir í þáttunum The Night Manager fengu verðlaun fyrir frammistöðu sína.

Sjónvarp

Bestu sjónvarpsþættirnir, söngva- eða gamanþættir

Atlanta

Besta sjónvarpsþáttaröðin, drama

The Crown

Besta styttri sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpsmynd

The People v. O.J. Simpson: American Crime Story

Besta sjónvarpsleikkonan

Olivia Colman – The Night Manager

Besti sjónvarpsleikari

Hugh Laurie – The Night Manager

Besta leikkona í sjónvarpsþætti, söngva- eða gamanþættir

Tracee Ellis Ross – Black-ish

Besti leikari í sjónvarpsþætti, söngva- eða gamanþættir

Donald Glover – Atlanta

Besta leikkona í sjónvarpsþætti, drama

Claire Foy – The Crown

Besti leikari í sjónvarpsþætti, drama

Billy Bob Thornton – Goliath

Besta leikkonan í styttri sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpsmynd

Sarah Paulson – The People v. O.J. Simpson: American Crime Story

Besti leikari í styttri sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpsmynd

Tom Hiddleston – The Night Manager

Að lokum hlaut leikkonan Meryl Streep sérstök Cecil B. DeMille heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til kvikmynda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Breyttur tónn hjá Pútín í garð Zelenskyy – „Pútín er undir þrýstingi“

Breyttur tónn hjá Pútín í garð Zelenskyy – „Pútín er undir þrýstingi“
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Norðurkóreskir hakkarar stóðu á bak við stærsta rafmyntaþjófnað sögunnar

Norðurkóreskir hakkarar stóðu á bak við stærsta rafmyntaþjófnað sögunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Tvær nýjar keppnisgreinar á Vetrarheimsleikum Special Olympics

Tvær nýjar keppnisgreinar á Vetrarheimsleikum Special Olympics
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Anna Kristín, formaður SÍA: Það fer enginn í auglýsingabransann til að verða ríkur

Anna Kristín, formaður SÍA: Það fer enginn í auglýsingabransann til að verða ríkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.