fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025

David Beckham skellti sér á Búlluna

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 6. janúar 2017 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukappann David Beckham þarf vart að kynna fyrir neinum en hann lék um árabil með stórliði Manchester United áður en hann gekk síðan til liðs við Real Madrid áður en hann fór til AC Milan og PSG í Parísarborg. Hann er giftur Victoriu fyrrum Kryddpíu og eiga þau fjögur börn saman, þrjá stráka og eina stelpu. Beckham er mikill lífskúnster og gerir vel við sig og sína í mat og drykk. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart að Beckham hafi skellt sér á Hamborgarabúllu Tómasar í Lundúnaborg.

Á Búllunni skellti Beckham sér á kjúklingaborgara en ekki er ljóst af Instagram reikningi fótboltakappans hvort um hafi verið að ræða Búlluna í Thayer Street eða Kings Road í Lundúnum. Búllan hefur átt miklum vinsældum að fagna í Lundúnum og til stendur að opna þriðja staðinn í Soho hverfinu á þessu ári.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Gekk í gegnum furðulega breytingu eftir að hún varð fyrir eldingu

Gekk í gegnum furðulega breytingu eftir að hún varð fyrir eldingu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Trump tilkynnir um tolla á innflutning – „Dagur frelsunar“

Trump tilkynnir um tolla á innflutning – „Dagur frelsunar“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Innbrotsþjófar komust undan á flótta eftir átök við húsráðanda

Innbrotsþjófar komust undan á flótta eftir átök við húsráðanda
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunardómur Vilhelms fer ekki fyrir Hæstarétt

Nauðgunardómur Vilhelms fer ekki fyrir Hæstarétt
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Nomenklatura

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Nomenklatura

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.